Gamla dugga
Upp\'í lygnu,
út\'á straumi
streytist gamall bátur við.
Undirlagður,
ærið lúinn,
gefðu gömlum vini grið.

Erfið vinna
ávalt hefur
fylgt þér vinur, straum í stál.
Undirlagður,
ærið lúinn,
hvíl þig nú, þú gamla sál.
 
Ásta Hermannsdóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Ástu

Gamla dugga
Ásýnd
Önnur veröld
Kyrrð
Undir yfirborðinu