

Upp\'í lygnu,
út\'á straumi
streytist gamall bátur við.
Undirlagður,
ærið lúinn,
gefðu gömlum vini grið.
Erfið vinna
ávalt hefur
fylgt þér vinur, straum í stál.
Undirlagður,
ærið lúinn,
hvíl þig nú, þú gamla sál.
út\'á straumi
streytist gamall bátur við.
Undirlagður,
ærið lúinn,
gefðu gömlum vini grið.
Erfið vinna
ávalt hefur
fylgt þér vinur, straum í stál.
Undirlagður,
ærið lúinn,
hvíl þig nú, þú gamla sál.