Regnbogi
Pabbi pabbi
Hví kalla ég þig pabba
Ekki hefuru sinnt starfi þínu
Ekki einusinni pínu
Láttu mig bara vera
Ég hef nóg annað að gera
En að spá í þér
Og áhugaleysi þínu á mér
Ég vil ekki vera þinn sonur
Og þú villt aðrar konur
En móður mína
Sem er allt í fína
Því þú ert aumingi og ræfill

Sálin hefði engan regnboga
Ef augun hefðu engin tár
Hefði enga liti
Ekkert líf
Svo þakka þér faðir
Fyrir regnbogann  
Heiðar Róbert
1987 - ...


Ljóð eftir Heiðar Róbert

Dreams
Þú og ég?
Regnbogi
Frelsi
Einmana