Gamli Þór
Hræddust hann ekki hann gamla Þór,
Hann er bara maður sem fær sér bjór,
Hann var eitt sinn strákur rétt eins og þú,
Svo eignaðist hann börn og átti góða frú,
En frúin og hún dó ung, hann þá refsingu hlaut,
Síðan þá hurfu öll börnin á braut,
Það er ekki hægt að líta á þennan mann,
án þess að hugsa til þess hvaða tilgang hann vann,
því öll höfum við tilgang með lífinu líka,
Gamli Þór er bara sál, maður hræðist ekki menn slíka.
Hann er bara maður sem fær sér bjór,
Hann var eitt sinn strákur rétt eins og þú,
Svo eignaðist hann börn og átti góða frú,
En frúin og hún dó ung, hann þá refsingu hlaut,
Síðan þá hurfu öll börnin á braut,
Það er ekki hægt að líta á þennan mann,
án þess að hugsa til þess hvaða tilgang hann vann,
því öll höfum við tilgang með lífinu líka,
Gamli Þór er bara sál, maður hræðist ekki menn slíka.