Yngri Bræðravísa
Hann er ætíð fastur á sínu,
Hann elskar mat aðeins meira en pínu,
Hann á kött sem sefur við höfuð hans
Og einn dag þá mun hann bera á höfði krans
Hann er konungur fæddur
Hann er töfrum gæddur
Hann er ætíð vel snæddur
Lofa má því að hann verði góður kostur
Og í brúðkaupinu verði mikill ostur
Hann á margt skilið þessi indælis piltur
Enda er hann sko ekki alveg viltur
Vona að skapið í honum ekki harðni
Eftirnafið er Viktor en hann heitir Bjarni
Hann elskar mat aðeins meira en pínu,
Hann á kött sem sefur við höfuð hans
Og einn dag þá mun hann bera á höfði krans
Hann er konungur fæddur
Hann er töfrum gæddur
Hann er ætíð vel snæddur
Lofa má því að hann verði góður kostur
Og í brúðkaupinu verði mikill ostur
Hann á margt skilið þessi indælis piltur
Enda er hann sko ekki alveg viltur
Vona að skapið í honum ekki harðni
Eftirnafið er Viktor en hann heitir Bjarni