Aleinn er ég alltaf
Dapur og leiður er,
er alltaf einn heima hér.
Einn alla daga og allar nætur,
þegar hún systir mín grætur.

Vinir koma og vinir hverfa,
sumir koma on aðrir þá fara.
Langar mikið að halda öllum,
en þeir hlusta ekki frá mínum köllum.  
Konráð Jr.
1990 - ...


Ljóð eftir Konráð

Pabbi
Dag eftir dag
Væl og skæl
Tölvuskjárinn
Bróðir minn
Aleinn er ég alltaf
Dimmt í mínu hjarta