

Náttúran
Kemur mönnum sífellt á óvart
með fegurð sinni og ferskleika.
Mennirnir,
börn náttúrunnar,
tengjast henni sterkum böndum
og kjósa þar að lifa.
Hvar ættu þeir svo sem annars staðar að vera?
Kemur mönnum sífellt á óvart
með fegurð sinni og ferskleika.
Mennirnir,
börn náttúrunnar,
tengjast henni sterkum böndum
og kjósa þar að lifa.
Hvar ættu þeir svo sem annars staðar að vera?
Vinningsljóð í ljóðasamkeppni um mennina og náttúruna