Mennirnir og náttúran
Náttúran
Kemur mönnum sífellt á óvart
með fegurð sinni og ferskleika.
Mennirnir,
börn náttúrunnar,
tengjast henni sterkum böndum
og kjósa þar að lifa.
Hvar ættu þeir svo sem annars staðar að vera?  
Rósalind
1989 - ...
Vinningsljóð í ljóðasamkeppni um mennina og náttúruna


Ljóð eftir Rósulind

Birtan í lífi mínu
Birta
Kirsuberjatréð
Mennirnir og náttúran
Eftirsjá