Elskaru mig?
Ég beið og beið,

og tíminn leið.

Ég hugsaði um þig,

vonaði að u værir að hugsa um mig.

Hvað væri ég án þín?

Verra en uppgufað vín!

Ég hitti þig aftur,

Í mér var einginn kraftur.

Ég horfði lengi,

og þú stóðst svo lengi.

Ég beið og beið,

og svo um leið,

Spurðiru mig,

hvort ég elskaði þig..!
 
Aníta Sigurbjörg
1991 - ...


Ljóð eftir Anítu Sigurbjörgu

Elskaru mig?
Minning
Þessi stelpa.
Stjarnan frá himnum.
Bræðurnir í sveitinni.
Þú átt!