Minning
Ég minnist hér um góðann mann,
hjá Jesús Kristi dvelur hann.

Hann var hér til að hjálpa mönnum,
hann bjargaði lífum, það er til sönnun.

Góða fjölskyldu hann átti,
þau gerðu oft eitthvað saman ef hann til mátti.

Þessi minning er ótrúleg,
en fréttin sjálf var hræðileg.

Þetta var mikið sjokk,
enda togaði ég fast í minn lokk.

Hún kom heim og hugsaði með sér,
um tímana sem hún átti með þér.

Hún elskar þig,
og saknar þín mikið,
Þetta ljóð eftir mig,
var vel gert og vel af sér vikið!

 
Aníta Sigurbjörg
1991 - ...
Þetta ljóð tilheyrir ásthúð frá mér til fjölskyldu vinkonu minnar! Ég samhryggist ykkur..!


Ljóð eftir Anítu Sigurbjörgu

Elskaru mig?
Minning
Þessi stelpa.
Stjarnan frá himnum.
Bræðurnir í sveitinni.
Þú átt!