Þessi stelpa.
Ég þekki stelpu góða,
og hún er með mér í skóla.
Henni leiðist Ara Fróða,
í stað þess fer hún út að róla.
Þetta er svo satt,
helduru að þetta sé lýgi?
Fólkið er svo glatt,
hvernig væri það ef það flýgi?
Henni líkar sund,
en elskar íþróttir.
Nú skulum við halda fund;
Ahverju vakiru um dimmar nóttir?
Þetta ljóð er nú búið,
og ég verð nú að rjúka.
Það er orðið nokkuð lúið,
svo látum það fjúka.
 
Aníta Sigurbjörg
1991 - ...
Þetta ljóð er um Eyrúnu bekkjarsystir mína..! :)


Ljóð eftir Anítu Sigurbjörgu

Elskaru mig?
Minning
Þessi stelpa.
Stjarnan frá himnum.
Bræðurnir í sveitinni.
Þú átt!