Nú koma jólin
Nú koma jólin,
og upp kemur sólin.
Klukkurnar klyngja,
krakkarnir syngja.
Allt hreint og fínt er,
eins og vera ber.
og upp kemur sólin.
Klukkurnar klyngja,
krakkarnir syngja.
Allt hreint og fínt er,
eins og vera ber.