Vegurinn
Þokan leggur leið sína um langa veginn minn,
ég veit ekki hvað er að gerast,
finn ekki tilganginn.
Hef leitað svo lengi, er orðin svo þreytt
þreytt á því hvað allt er nú breytt .

Leið mín hlykkjast
í bylgjum hún gengur.
En á enda vegarins ég sé að stendur drengur.
Hann brosir svo breytt og úr augum hans skín,
ég heyri hann kallar; komdu til mín.

Þessi drengur
hann bjargaði mér.
Það er honum að þakka að ég er hjá þér.
Hann gekk með mér um veginn minn,
hann hjálpaði mér að finna tilganginn.  
Eyrún
1990 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Vegurinn
Vonin
Byrði
Þér skreikar