Dimmar nætur
Ekkert er eins og það sýnist
enginn veit hvað er gjört.
Mjólkin í myrkrinu er ýmist
mött, hvít eða svört
enginn veit hvað er gjört.
Mjólkin í myrkrinu er ýmist
mött, hvít eða svört
Dimmar nætur