

Sumarstjörnur á heiðum himni.
Ýlfrandi einmanna úlfur,
eða syngjandi smáfuglar.
Hvort heldur sem er
horfi ég í kringum mig,
girði niður um mig og
pissa á malbikað plan.
Það kviknar á peru í háuhúsinu,
það birtir til.
Ýlfrandi einmanna úlfur,
eða syngjandi smáfuglar.
Hvort heldur sem er
horfi ég í kringum mig,
girði niður um mig og
pissa á malbikað plan.
Það kviknar á peru í háuhúsinu,
það birtir til.