

Fjaðrirnar fuku um loftið,
starandi augun sem áttu ei lengur von
horfðu út í tómið.
Viðkunnanleg andlit,
eru þau viðkunnanleg þrátt fyrir allt?
maður spyr.
Svikin í blóma lífsin,
lagðist til svefns sem varði að eilífu
Þegar fjaðirnar fuku um loftið.
starandi augun sem áttu ei lengur von
horfðu út í tómið.
Viðkunnanleg andlit,
eru þau viðkunnanleg þrátt fyrir allt?
maður spyr.
Svikin í blóma lífsin,
lagðist til svefns sem varði að eilífu
Þegar fjaðirnar fuku um loftið.