

Framrúðan frosin,
skafan heima í rúmi.
Bíllinn hlýnar fljótt.
Slabbið frosið hart,
hjólför ráða stefnunni.
Samt er ég villtur.
Ljósin stöðva mig,
útvarpstöðin næst ekki.
Sólin rís gullin.
Í gegnum tárin
sé ég varla neitt.
skafan heima í rúmi.
Bíllinn hlýnar fljótt.
Slabbið frosið hart,
hjólför ráða stefnunni.
Samt er ég villtur.
Ljósin stöðva mig,
útvarpstöðin næst ekki.
Sólin rís gullin.
Í gegnum tárin
sé ég varla neitt.