 Janúar kaffi
            Janúar kaffi
             
        
    Snjókornin bráðna,
borgin speglast í dropum.
Glugginn er blautur.
Fimm ára kökkur í hálsinum á mér:
Get varla kyngt, varla andað
borgin speglast í dropum.
Glugginn er blautur.
Fimm ára kökkur í hálsinum á mér:
Get varla kyngt, varla andað

