Árekstur
Myrkur, ég sé ekkert, allt er svart,
hvað er að gerast? ég heyri bara í
sýrenum og bílflautu, ég man ekkert,
hvað skeði? ég er dofin í líkamanum
ég finn ekki fyrir neinu nema
sting í hjartanu, það slær hægt,
ég finn það, þetta er einsog heil
eilíf að líða, nú átta ég mig á því
hvað var að gerast, ég hef lent í því,
að nenna ekki að bíða,
ég var að flýta mér, og ég svínaði
fyrir bílinn sem átti að fara á undan mér! ég heyri öskur og grátur, þetta er
djúpt og ég hef ekki heyrt þetta svona
áður, þetta er mamma ég reyni að
kalla en það kemur engin orð út úr mér, ég finn að ég er að lýða útaf, ég bið til guðs byð hann um að hjálpa mér, loksins.. ég vakna ég heyri sniff ég er allur komin í gifs, ég sé móðu, allt í einu sé ég bara mína sorgmætu móður,
hún er að segja einhvað ég sé sé það en heyri ekki orð þótt ég vilji það, en ég les af hennar vörum, hún segir að hún muni alltaf elska mig, nú fatta ég, ég hef fengið tækifæri, tækifæri til að lifa, og ég þakka guði fyrir það að leyfa mér að lifa uppá nýtt.  
Helga Kristína
1991 - ...


Ljóð eftir Helgu

Stríð
Árekstur
Fíkn