björkin
Rótum skítur
Rótum slítur
hví þá kveinkar björkin sér ?
nál út bíta
burtu spýta
spurði varga
hvurju farga
Saltið er mér Sætlegt.
lögin lagði
orðin sagði
nú skal spá
hvert vil ná
Sárlegur er mér Svefninn.
Rótum unni
ei slíkt kunni
hví þá kveinkar björkin sér ?  
tófa rófa
1983 - ...


Ljóð eftir tófu rófu

borgin
björkin
fyrir Flóru
för
vog
án titils