fyrir Flóru
Ég er ekki eins og hver önnur öskubuska, beibí

klukkan slær
tófan hlær
milli þúfna
öll úfna
varaða þig
sparaðu þig
í næli
þig tæli
bít í tófu
illt í rófu
ei hæli
út fæli

dansaðu við mig lengur, drengur.


 
tófa rófa
1983 - ...


Ljóð eftir tófu rófu

borgin
björkin
fyrir Flóru
för
vog
án titils