hafið
hafið
endalaus auðn
hringalda himins
speglast í sjónum

mararbáran blá brotnar þung og há
segir eitthvert skáldið

og bátarnir sigla úr höfn
út í óvissuna  
Gullbrá
1986 - ...


Ljóð eftir Gullbrá

Söknuður
hafið
Í búri
Brenna
Baiser volé
Brotabrot
Augun
Aftaka
Hvunndagshetjan
Vítahringur
Draumaprins
Lítið ljóð um líf eftir dauðann
Fullnæging
Í gullnum ljóma
Lífsblóm I
Ættjarðarljóð (náttúruprósi)