

hafið
endalaus auðn
hringalda himins
speglast í sjónum
mararbáran blá brotnar þung og há
segir eitthvert skáldið
og bátarnir sigla úr höfn
út í óvissuna
endalaus auðn
hringalda himins
speglast í sjónum
mararbáran blá brotnar þung og há
segir eitthvert skáldið
og bátarnir sigla úr höfn
út í óvissuna