Vanlíðan
Sólargeisli,
sem skreið inn um gluggan,
líkt og þoka sem læðist inn um fjörðin,
gaf mér von um betra líf.
Rafmagnað teppið á gólfinu,
Með mörghundruðum rykkorna,
sem dönsuðu í geislanum,
Virtist öðlast nýtt líf.
Skýjin með þungbúin andlit,
Stigu þungum skrefum,
í átt til sólar,
og grétu.
Sólargeislin,
sem skreið ei lengur inn um gluggan,
varð að laufléttum skugga,
samt svo dimmum, samt svo sorgmætum.
Þrátt fyrir það,
urðu regndroparnir að spegli,
þar sem sál mín speglaðist,
svo frjáls, svo létt.
sem skreið inn um gluggan,
líkt og þoka sem læðist inn um fjörðin,
gaf mér von um betra líf.
Rafmagnað teppið á gólfinu,
Með mörghundruðum rykkorna,
sem dönsuðu í geislanum,
Virtist öðlast nýtt líf.
Skýjin með þungbúin andlit,
Stigu þungum skrefum,
í átt til sólar,
og grétu.
Sólargeislin,
sem skreið ei lengur inn um gluggan,
varð að laufléttum skugga,
samt svo dimmum, samt svo sorgmætum.
Þrátt fyrir það,
urðu regndroparnir að spegli,
þar sem sál mín speglaðist,
svo frjáls, svo létt.