Er sólin hrapaði
Augun opin eru, það þvert það er ég vil.
Kann ekki svefn að festa, í lífsins ölduþyl.
Bankar nú uppá Draugsi, nú dæmir á mig dóm.
Lyftist létt upp sálin, frá prestsins lága róm.


Nú er öldin önnur, því fæ ég eigi breytt.
Ljósið hefur slökknað, slæmt, en ég var svo þreytt.
Framhald það ég þrái, að slái hjartað í mér.
Máttu þó það vita, sól, sögu hef ég að segja þér.
 
Tusku-Ninni
1979 - ...


Ljóð eftir Tusku-Ninni

Wild card (of very well being)
Heimahagar
Skaflar
Bíladella
Svartnætti -7 gráður (frostregn á næstu klukkustund)
Stálkul
Andstyggð Mannvélarinnar
Er sólin hrapaði
Krydd er ekki pipar
Særinn svartur
Intergalactic plans of a balastic missile