Lítill Fugl
Með augunum þínum þú kveikir bál,
lítill gimsteinn er sorgin á,
einmanna, sorgmædd lítil sál,
biður til Guðs að taka þá þrá.
Sú þrá er bitur, vonin veik,
engist um í vonlausri leit.
Betra líf óskar þú,
ef bara rættist óskin sú.

Lítill fugl
er máttinn missir,
teigir sig upp og sólina kyssir
sú eylífðar leit, löng og þreitt
en ekkert að óttast
því vonin er björt og ástandið er breitt.  
Perla Dís Ragnarsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Perlu Dísi Ragnarsdóttur

Dear Dad
Óður
Lítill Fugl
Far
Addicted
Faðir
Lítil Stelpa
Að leggjast í fönn