Littlar Telpur
Littlar Stelpur,
sem haga sér eins og stelpur.
Í Skóla stelpurnar fara,
einn kenanra þau kinnast að nafni Mara.
Fullt af vinum eignast þær,
Svenni littli bróðir fær.
Næsta dag skólaföt þær fá,
læra síðan nýja stafinn Há.
Út með ruslið henda,
og nú er ljóðið að enda
 
Heiðdís Ósk
1993 - ...
Þetta er um skólastelpur


Ljóð eftir Heiðdís Ósk

Littlar Telpur
Kristín Risi
Sofa