móður
Ég elskaði móður
sem var mér kær.
Ég sýndi ekkert þakklæti
en hún hætti aldrei að vera mær.

Við vorum bestu vinir
og þegar við hættum að vera saman
var aldrei neitt gaman.

Ár eftir ár
og ég hugsaði.
Öll þessi ár
hef ég aldrei verið sár.

Ég vissi að
ég hafði gleymt.
Allt um móður
en það var of seint.

Ég missti af öllu
hún var farin
farin að eilífu.

Ég fór með bæn
hvar er móður.
Ég vil fá hana
ég vil eitt tækifæri.

Ég beið og beið
en tíminn ekkert leið.
Ég fór út í búð
og keypti mér nokkra bjóra.

Ef ég hafði hlustað á
hafði lífið ekki verið svona erfitt
og kannski mundi ég takmarkinu ná.

Ef ég hafði betur gá
þá mundi ég kannski þá
lifa lífinu lengur
en það var of seint ég dauður lá.






 
daniel
1993 - ...


Ljóð eftir daniel

móður
Andrés Önd
eg for með þeim heim