

Perlur í algleymi sjávar eru sem huldur í höfði mínu.
Ég fæ eigi séð það sem hyldýpið gleypir.
Glitrandi Hafmeyjur í sólarglampa líða framhjá.
Ég ligg neðst niðri ég er að drukkna,,,,, deyja.
Ég fæ eigi séð það sem hyldýpið gleypir.
Glitrandi Hafmeyjur í sólarglampa líða framhjá.
Ég ligg neðst niðri ég er að drukkna,,,,, deyja.