

Ég bý í kassa,
horfi á kassann.
Les kassalaga blöð,
keyri kassalaga bíl,
borða kassalaga brauð.
Samt er ég ekki kassi
heldur mjúkur, leiður,
vonsvikinn og reiður.
horfi á kassann.
Les kassalaga blöð,
keyri kassalaga bíl,
borða kassalaga brauð.
Samt er ég ekki kassi
heldur mjúkur, leiður,
vonsvikinn og reiður.