Vegurinn
Hvað er ég að gera hér
Ég finn aldrei réttu leiðina
réttu leiðina að veginum
að veginum til þín
Til hugsanna þinna og hugarheims
Ég stend hér á veginum
Já, ég fann hann
Hér er dimmt
þú mætir mér á miðri leið
En vísar mér veginn að annarri leið
að öðrum vegi
Ég finn aldrei réttu leiðina
réttu leiðina að veginum
að veginum til þín
Til hugsanna þinna og hugarheims
Ég stend hér á veginum
Já, ég fann hann
Hér er dimmt
þú mætir mér á miðri leið
En vísar mér veginn að annarri leið
að öðrum vegi