

Dimman svífur yfir sumrið,
tekur sólina burt.
Lítill fugl í leit að æti.
Hvar er mamma hans nú?
Dimman lekur inn í augun,
tekur vonina á brott.
Þó ég vildi, ei brosað gæti.
Ein, án hjálpar, án trú.
Dimman þokast inn í hjartað,
flýgur vonin í burt.
Sálin grætur öllum mætti,
öskrar: Hjálp! – hvar ert þú?
Sólin gægist inn í skóginn
Vonin birtist enn á ný.
Alein vaknar falleg rósin
Sálin léttist, opnast..
brosir
tekur sólina burt.
Lítill fugl í leit að æti.
Hvar er mamma hans nú?
Dimman lekur inn í augun,
tekur vonina á brott.
Þó ég vildi, ei brosað gæti.
Ein, án hjálpar, án trú.
Dimman þokast inn í hjartað,
flýgur vonin í burt.
Sálin grætur öllum mætti,
öskrar: Hjálp! – hvar ert þú?
Sólin gægist inn í skóginn
Vonin birtist enn á ný.
Alein vaknar falleg rósin
Sálin léttist, opnast..
brosir