Myrkhuginn
Dimman svífur yfir sumrið,
tekur sólina burt.
Lítill fugl í leit að æti.
Hvar er mamma hans nú?

Dimman lekur inn í augun,
tekur vonina á brott.
Þó ég vildi, ei brosað gæti.
Ein, án hjálpar, án trú.

Dimman þokast inn í hjartað,
flýgur vonin í burt.
Sálin grætur öllum mætti,
öskrar: Hjálp! – hvar ert þú?

Sólin gægist inn í skóginn
Vonin birtist enn á ný.
Alein vaknar falleg rósin

Sálin léttist, opnast..
brosir
 
Vala Yates
1983 - ...


Ljóð eftir Völu Yates

Weeping Willow
Flowers and Candy
I need your love
Their Heimar
Myrkhuginn
Traust
Plagued with Worries
Is love?
Tónafljóð
Söknuður
Someday
Soulless TV
Jólagleði
Think yourself crazy?
Chaotic Paranoia
Næturgalin
I am
The little things
The look that said
Think about me?
Sleepless Thoughts
Tárið talar
Splitting Heartache
Later
Seinna
Chaotic Paranoia II
Rússíbaninn
Rollercoaster
A lone tear
Þetta smáa
Forgetmenot
Goodbye
All/one (Blinded)
Heavy pains
Fangin?
Hugviltur
Draumveltur og vangaráðningar
Til minnis...
Hjarta tromp
Changes
Vonin í myrkrinu
Not here anymore