

Íbygginn hann Baldur
Í tölvunni hann er
Í markaðsmálum er hann
Því vera vill hann hér
Í tóbaks ryki situr hann
Og treður í sitt nef
Og eyrnaskítnum skóflar út
Með alskins dóti hér
Pennar jafnt sem skrúfur
Gera mikið gagn
Og safnast hér í hrúgur
Heljar mikið safn
Þrátt fyrir allt er hann kóngur
Atvinnumálum í
Og alltaf er í salnum
Mikið hopp og hí
Í tölvunni hann er
Í markaðsmálum er hann
Því vera vill hann hér
Í tóbaks ryki situr hann
Og treður í sitt nef
Og eyrnaskítnum skóflar út
Með alskins dóti hér
Pennar jafnt sem skrúfur
Gera mikið gagn
Og safnast hér í hrúgur
Heljar mikið safn
Þrátt fyrir allt er hann kóngur
Atvinnumálum í
Og alltaf er í salnum
Mikið hopp og hí
Samið með hjálp minni fyrir mömmu.