

Einn koss
frá þér
í rökkri
er nóg til að:
breyta loga í bál
framkalla flugeldasýningu
skapa glæstar skýjaborgir
þó hann sé stolinn.
frá þér
í rökkri
er nóg til að:
breyta loga í bál
framkalla flugeldasýningu
skapa glæstar skýjaborgir
þó hann sé stolinn.