Þessi fallegi drengur
þessi fallegi drengur,
sem gekk mér við hlið,
gengur ey lengur,
mér við hlið.

Hinn máttugi faðir,
tók hann til sín,
já, nú er hann farin,
að eilífu glataður.

Ég reyka um,
eins og glötuð sál,
því ástin min er farin.
Hann skyldi mig eftir,
ó Guð taktu mig líka,
ég vil ey vera án hans.

Ég hugs um stund,
og geri það svo,
næsti bíll,
ég stekk,
sé allt svart.

En nú kemur ljósið,
ó það er hann,
þessi fallegir drengur
gengur aftur við hliðina á mér.
 
Hafrún Eva
1991 - ...
hehe..smá frumraun:D


Ljóð eftir Hafrúnu Evu

Þessi fallegi drengur
Erfitt...
nafnlaust
ArrG..!