Afi
Elsku afi minn,
þú verður alltaf minn.
Ég elska þig svo heitt,
og mér þykir það svo leitt
að á meðan við í okkar rúmum kúrum
liggur þú fastur í snúrum.
Ég mun aldrei gleyma þér,
og mun ávallt vera hér.

Þú átt skilið að lifa
og láta hjarta þitt tifa.
En þegar þú vaknar,
þá á lyfjum slaknar.
Það mun glaðna hjarta mínu í
að sjá þig hressan á ný.
 
IÝr.
1992 - ...
Þetta ljóð samdi ég stuttu eftir að afi minn veiktist.


Ljóð eftir Ingibjörgu

Afi
Pabbi
Skólinn
Útlit
Fýlupúki
Ferming
Urr
Fönn
Hauslausa hænan
Stríð
Vinátta
Orð
Geit
For you.
Tyggjó.
Námið.
Spurnarfornöfn.
Hátta klukkan átta!
Sit og skrifa.
Gulli.
Why?
Á Betri Stað.
Dauði.
Þú
Þú sjálfur
Báturinn vaggar.
Bros.
Blómstrar.
Heaven.
Lífið.
-
Tár
Honey.
Ástin.
Haturinn.
Varla út sprungnir
Undir vendarans væng
Hjálpaðu mér upp.
Feel like I\'m drowning.
Báturinn vaggar 2
Minning mín um þig.
Haltu í vonina
Jilli, Fjilli
I try.
Litli ljúfur