Á Betri Stað.
Á betri stað þú kominn ert á,
ef ég það segja má
en samt of fljótt þú féllst frá,
og aldrei aftur fáum við þig að sjá.

En eitt ég veit
að Guð gætir þín.
Hvíldu í friði elsku vinur
Þú munt alltaf eiga pláss í hjarta mínu.
 
IÝr.
1992 - ...
Til minningar um vin/kunningja sem lést aðeins 14 ára að aldri


Ljóð eftir Ingibjörgu

Afi
Pabbi
Skólinn
Útlit
Fýlupúki
Ferming
Urr
Fönn
Hauslausa hænan
Stríð
Vinátta
Orð
Geit
For you.
Tyggjó.
Námið.
Spurnarfornöfn.
Hátta klukkan átta!
Sit og skrifa.
Gulli.
Why?
Á Betri Stað.
Dauði.
Þú
Þú sjálfur
Báturinn vaggar.
Bros.
Blómstrar.
Heaven.
Lífið.
-
Tár
Honey.
Ástin.
Haturinn.
Varla út sprungnir
Undir vendarans væng
Hjálpaðu mér upp.
Feel like I\'m drowning.
Báturinn vaggar 2
Minning mín um þig.
Haltu í vonina
Jilli, Fjilli
I try.
Litli ljúfur