Dauðinn
Dauðinn er ekki allt
viltu skilja mig,
ekki yfirgefa mig
með þessum dauða.
Ég skal hjálpa
já hjálpa þér,
svo lengi sem
þú yfirgefur mig ei.
Dauðinn hefur ekki
fleirri svör en lífið,
dauðinn er bara
hugarástand sem ég
vil ei að þú lifir í.
stoppaðu bara smá
líttu á kannski á sólina
eða hafið,
þá færðu kannski að
skilja undur lífsins
og taka þennan
dauða burt.
Ég gæfi mikið
bara já bara við að
sjá þig glaðan,
glaðan eins og lítið
barn sem aldrei hefur
litið dauðan á,
hvað þá vandamál
eins sem það veit er
\"vá hvað þessi heimur er góður\"
 
Rán Bachmann
1986 - ...
ég samdi þetta handa vini mínum sem var svo þunglyndur að hann hugsaði um ekkert annað en dauðan ég vona ad hann hafi skilið ljóð og farið aðeins og hugsa um lífið


Ljóð eftir Rán Bachmann

Dauðinn
þetta drepur
örlög
nútíminn
hugsun geranda
The pain can go away
Clouded mind