hugsun geranda
Köldu blóði blæðir mönnum
sem dauðan þrá.
Með köldu blóðinu
sálin hverfur og
hugurinn förlast.
Hjartað þeirra fyllist
af ótta um heimi
lifandi sálar.
Dauðan þeir þrá
dauðan skulur þeir fá.
sem dauðan þrá.
Með köldu blóðinu
sálin hverfur og
hugurinn förlast.
Hjartað þeirra fyllist
af ótta um heimi
lifandi sálar.
Dauðan þeir þrá
dauðan skulur þeir fá.