aleinn
ég sit hér með al og einn
hef engann til að vera með
ég horfi á ljósastaurinn úti,
lúinn, aleinn og sterklega beinn.
gengur við hans hlið maður einn
og hann hleipur og hleipur svo hratt,
líklegast orðinn seinn.

Ég stend upp og stuldra við
lít svo til hliðar en þar er enginn
það er enginn hér mér við hlið.
Svo heyri ég símann hringja,
enginn er heima.
ég strunsast niður stigann og svara
í símanum ég heyri rödd
og já það er hún sara...
hún spyr hvort ég get leikið,
og auðvitað get ég það...
því ég hef ekkert annað betra að gera.
 
Bergrós G.
1993 - ...
Maður sytur kanski aleinn og hefur ekkert að gera og enginn þarna en eitthver hryngir eða dinglar bjöllunni og þá getur allt breist


Ljóð eftir Bergrósu G.

aleinn
afhverju
góðir og vondir rónar