ÉG SIT nr.1.
Ég sit hér í stólnum og geri ekki neitt,
Geri ekki neitt því ég er þreytt,
Og á mig var beitt þessun hræðilegu göldrum,
Að ég verði ævinlega þreytt,
Þessu var á mig beitt,
En ekki neitt af þessu hér,
Er eins og að vera allsber,
Úti að labba í þessum garði,
Vinur minnn barði mig hér,
Og enn ég er,
Lömuð.
Ég sit hér og ei er honum annt,
Um mig eða mína ég tel hann nú fant!
Ég bölva í hljóði og þá gerist það,
Að Jesus kemur og segir við mig,
Megi blessun mín vera með þér að eilífu amen,
Ég hætti að bölva og svo gerist það,
Lömunin fer og allt er ókei,
En ei er neinn hjá mér bæ.
Geri ekki neitt því ég er þreytt,
Og á mig var beitt þessun hræðilegu göldrum,
Að ég verði ævinlega þreytt,
Þessu var á mig beitt,
En ekki neitt af þessu hér,
Er eins og að vera allsber,
Úti að labba í þessum garði,
Vinur minnn barði mig hér,
Og enn ég er,
Lömuð.
Ég sit hér og ei er honum annt,
Um mig eða mína ég tel hann nú fant!
Ég bölva í hljóði og þá gerist það,
Að Jesus kemur og segir við mig,
Megi blessun mín vera með þér að eilífu amen,
Ég hætti að bölva og svo gerist það,
Lömunin fer og allt er ókei,
En ei er neinn hjá mér bæ.