 Páskar
            Páskar
             
        
    Páskar eru komnir,
Og gleði ríkir þá,
Því Guð reis upp frá dauðum,
Til himna hann fór vá,
Við höldum þessa hátíð gleðilega já,
Því minníngar Jesús eru enn hjá hjarta þínu.
    
     
Og gleði ríkir þá,
Því Guð reis upp frá dauðum,
Til himna hann fór vá,
Við höldum þessa hátíð gleðilega já,
Því minníngar Jesús eru enn hjá hjarta þínu.

