AI
Byggjum tæki, bót og færir
betri enn nokkur má.
Ofar öllu, allt það lærir
engin takmörk há.

Bæði kveður, dauða og kvilla
kvíði horfinn burt.
Óskir kann það, allar fylla
eilífð gengur smurt.

Tæknifærin traust það hirðir
tekur hættur frá.
Engla himins alla myrðir
engan guð vill sjá.

Allir dauðir þó dragi andann
dettur ekkert í hug.
Um aldir alda skynja vandann
og enginn hefur dug ...  
Agúrkan
1973 - ...
Munurinn á eden og víti er kannski ekki augljós. Ef við smíðum vélar sem gera allt fyrir okkur, lækna alla, forða öllum slysum og dauða. Er þá nokkuð gaman að þessu?


Ljóð eftir Agúrkuna

Hermi nú hver
Ættfræði er ekki fyrir mig
Alltaf sunnudagur á Vogi
Skárra væri það nú.
Varinn skildi góður
Hvert er hljóðið
Skuggi um mig eða ég um hann
Ég get sagt þér það.
Jaspet
Hvað er orðið
Eva
Forgarður fæðingar
Til höfuðs
Konan
Í restina
Ófögnuður fagnaðarerindisins
Fæðing frelsara
Örvænting
Morgun hugvekja
Inn í mig
Til konu
Borgarabragur
Hver röndóttur!!!
Einusinni alltaf
Vetur
Bandstrik
Janúar kaffi
Aðfangadagur
Form og hefðir
Meina vein
Að innan
Ókantaður andskoti
Haustgata
AI
Makamorð
Ljóð meistaranna!
Friður í skjóli blíðu
Óskir
Kreppan er köld
Krónukast
Daufblint ávarp
Fyrirgefning
Sumarást