Hamlaus Losti
Ég ligg í rúminu ;’ þú stendur upp og blikkar mig
Ég smæla framan í þig og blikka á móti
-þú hlærð og gengur fram - ég elti.
Gríp um mjaðmir þínar ,kyssi þig laust á hnakkan líkt og þú værir brothætt skál.
Þú stynur eins og brjálað tígrisdýr;-
Og segir - vá ég elska þegar þú gerir þetta.
Ég dreg þig niður á kalt gólfið og narta í bert holdið þitt
- ó hve þetta er dásamlegt
Veltumst um eins og brjálaðir apar í leit að æti.
Þetta er ástríðufullur hamlaus losti ….


 
Líf
1988 - ...


Ljóð eftir Líf

- Púffský -
Skuggabörn
Go in peace
Don\'t
Feelings
Sálarkvöl
Hamlaus Losti
Dularfulla stúlkan