

Bestu vinkonurnar áttust við á gangstéttinni
í gullnum ljóma
við skulum skrifa bók! sagði ein
já, sagði hin
Gullbrá
Ljómalind
önnur barðist í bökkum fyrir lífi sínu en húsfreyjan slátraði henni og át
hin var frúin í öllum fjósum landsins framanaf
báðar voru þær af góðu kyni
þau urðu nöfn þeirra
í gullnum ljóma
í gullnum ljóma
við skulum skrifa bók! sagði ein
já, sagði hin
Gullbrá
Ljómalind
önnur barðist í bökkum fyrir lífi sínu en húsfreyjan slátraði henni og át
hin var frúin í öllum fjósum landsins framanaf
báðar voru þær af góðu kyni
þau urðu nöfn þeirra
í gullnum ljóma