aldamótaljóð
oss föðurlands óbyggð með frosti og vindum
sem feykja í hvívetna snænum af tindum
þar logar í brjóstinu líf vort med álftum
og landið það skelfur af eldum og skjálftum
þótt vesöld oss reki til vesturs um lendur
þá viljum við aldrei, þú ísa lands strendur
þér gleyma en geigur oss umlykur víða
er getum vér ekki klæðst föðurland síða
og megni ei börnin að matast fyr trega
því barlómur þeirra hann eykst stórkostlega
þá segjum vér sögun’ af langömmu ungri
sem sálaðist þriggj’ ára úr vosbúð og hungri
sem feykja í hvívetna snænum af tindum
þar logar í brjóstinu líf vort med álftum
og landið það skelfur af eldum og skjálftum
þótt vesöld oss reki til vesturs um lendur
þá viljum við aldrei, þú ísa lands strendur
þér gleyma en geigur oss umlykur víða
er getum vér ekki klæðst föðurland síða
og megni ei börnin að matast fyr trega
því barlómur þeirra hann eykst stórkostlega
þá segjum vér sögun’ af langömmu ungri
sem sálaðist þriggj’ ára úr vosbúð og hungri