aldamótaljóð
oss föðurlands óbyggð með frosti og vindum
sem feykja í hvívetna snænum af tindum
þar logar í brjóstinu líf vort med álftum
og landið það skelfur af eldum og skjálftum

þótt vesöld oss reki til vesturs um lendur
þá viljum við aldrei, þú ísa lands strendur
þér gleyma en geigur oss umlykur víða
er getum vér ekki klæðst föðurland síða

og megni ei börnin að matast fyr trega
því barlómur þeirra hann eykst stórkostlega
þá segjum vér sögun’ af langömmu ungri
sem sálaðist þriggj’ ára úr vosbúð og hungri
 
Tóti gamli
1969 - ...


Ljóð eftir Tóta gamla

þögn
Hugleiðing um sjávarútveg
L-iglöp
án titils
afsprengi sms kynslóðarinnar
úr sandkassa minninganna
martröð skáldsins
martröð skáldsins II
greinignar
ónæmi
stúdent 18
gks 2365 4to
spegill samfélagsins (barnagæla)
ást
egg óttans
martröð skáldsins III
martröð skáldsins IV
kosningar
únglíngarnir í fjölmiðlaskóginum
titanic II
klám
sofía
í kjölfar kosninga
sumarið 1987
aldamótaljóð
vitaskuld
austurlenzk hvílubrögð
haustkvöld í borginni
endalok köngulóarmannsins
sjálfstætt fólk
bingó í tónabæ
rop...
þegar skáldinu leiðist
hugleiðing um nóbelsskáldið
skrifstofuævintýri
sjúkraflutningamennirnir
ellimerki esjunnar
smjaður
úr fylgsnum fortíðar I
úr fylgsnum fortíðar II
úr fylgsnum fortíðar III
úr fylgsnum fortíðar IV
gleðskapur mótmælendanna
gunnar og geiprædið
vögguljóð
spjöll veðurfræðinganna
ísland öðrum sorðið
augu þín
skóli lífsins
skáldið fer í frí
þenking