Lítill drengur
Lítið kraftaverk í nýju lífi
Ljósið þitt sem brátt mun skína
Megi englar með þér vaka
Dásamlega daga þína

Sólargeisli í hjörtum allra
Hjartagull af himnum ofan
Eins og stjörnur nóttina fegra
Bros þitt mun alla gleðja
 
Ragnhildur Einarsdóttir
1967 - ...
Samið handa litlum prins sem brátt mun fæðast.....


Ljóð eftir Ragnhildi

Svona er lífið
Lítill drengur
Fyrirgefning
Hann kemur
Töffarinn