Fyrirgefning
Ef droparnir gætu dansað
Þeir dönsuðu fyrir þig
Ef sólin gæti sungið
Hún syngi fyrir þig
Ef vindurinn gæti hvíslað
Hann hvíslaði í eyra þér,
Fyrirgefðu frá mér !  
Ragnhildur Einarsdóttir
1967 - ...


Ljóð eftir Ragnhildi

Svona er lífið
Lítill drengur
Fyrirgefning
Hann kemur
Töffarinn