Blómstur deyr
Myndin heillar hann,
Falleg, viðkvæm og ein á báti.
Hann leggur af stað;
finnur fallega blómið sitt,
svo vel lyktandi og gefandi

Fallegasta pottinn fær hún
og bestu moldina;hún blómstrar vel
Vökvuð af umhyggju..
fyrst um sinn

Hann sér fleiri blóm
þær eru fallegri en hún.
hann lyktar oghrósar þeim,
á meðan hún fölnar í skugganum

Potturinn ryðgar
moldin þornar
myrkrið færist yfir..
..allt er orðið hljótt  
Berglind
1986 - ...


Ljóð eftir Berglindi

Kjánaprik
Fangi ástarinnar
Blómstur deyr
Ásynd þín