Sálarkreppa.
Þegar allt er svart,
ekkert til að elska,
þegar allt er dimmt,
ekkert að lifa fyrir.
Hún tekur hníf,
Hleypur út,
ristir á sér hendurnar,
grætur.
Afhverju gerir hún þetta?
Afhverju þessi leið?
Til hvers að særa?
Til hvers að gráta?
Hún er inni,
grætur,
situr á stól,
andlitið hilur.
Gólfið rautt,
hendur þakktar,
fólk,
hvaðan kom það?
Það er sagt,
að lífið sé planað,
hvenar þú fæðist,
hvenar þú deyrð.
En ef, bara ef,
maður vil ekki lifa,
velur að stitta,
klippa á spottan.
Dagur skal að kvöldi renna,
þegar tími hans er komin,
þannig var það planað,
sálin, sömu reglur,
Ef klippt er á spottan,
Sitja þarf þar til dagur manns kemur.
Hún var heppin,
blá ljós,
allt í móðu,
fólk, saumar.
ekkert til að elska,
þegar allt er dimmt,
ekkert að lifa fyrir.
Hún tekur hníf,
Hleypur út,
ristir á sér hendurnar,
grætur.
Afhverju gerir hún þetta?
Afhverju þessi leið?
Til hvers að særa?
Til hvers að gráta?
Hún er inni,
grætur,
situr á stól,
andlitið hilur.
Gólfið rautt,
hendur þakktar,
fólk,
hvaðan kom það?
Það er sagt,
að lífið sé planað,
hvenar þú fæðist,
hvenar þú deyrð.
En ef, bara ef,
maður vil ekki lifa,
velur að stitta,
klippa á spottan.
Dagur skal að kvöldi renna,
þegar tími hans er komin,
þannig var það planað,
sálin, sömu reglur,
Ef klippt er á spottan,
Sitja þarf þar til dagur manns kemur.
Hún var heppin,
blá ljós,
allt í móðu,
fólk, saumar.